Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Útsending frá Langahrygg liggur niðri

Mynd með færslu
 Mynd: Hólmfríður Dagný Friðjónsd - RÚV
Útsending myndavélarinnar á Langahrygg, sem beint er að eldgosinu í Geldingadölum, liggur niðri. Ekki er vitað hvað veldur en það verður kannað með morgninum. Fylgjast má með gosinu í beinu streymi frá vélinni á Fagradalsfjalli á vefnum okkar, ruv.is. Skipt verður yfir á þá vél í sjónvarpsútsendingu rúv2 við fyrsta tækifæri.

Skipt verður yfir á þá vél í sjónvarpsútsendingu rúv2 við fyrsta tækifæri. 

Ævar Örn Jósepsson
Fréttastofa RÚV