Silfrið: Átök, hagfræði og metoo

16.05.2021 - 10:26
Í Silfrinu í dag ræðir Fanney Birna Jónsdóttir stöðuna í stjórnmálum, kosningar í haust, Ísrael og Palestínu og fleira við þau Andrés Jónsson almannatengil, Bryndísi Haraldsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins, Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmann Samfylkingarinnar og Stefán Einar Stefánsson blaðamann á Morgunblaðinu.

 

Í framhaldinu, til að ræða hagfræði á mannamáli, er Eiríkur Ragnarsson hagfræðingur, í viðtali frá Köln í Þýskalandi.

Að lokum fær Fanney Birna til sín þær Drífu Jónasdóttur afbrotafræðing og Halldóru Þorsteinsdóttur héraðsdómara til að tala um metoo. 

 

Frettir's picture
Fréttastofa RÚV