Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur skilað heilbrigðisráðherra minnisblaði um aðgerðir á landamærum vegna nýrra laga um að skikka megi fólk frá hááhættusvæðum í sóttvarnahús. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, staðfestir þetta.