Upplýsingafundur í beinni – tólf smit í gær

21.04.2021 - 10:56
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 11.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fer yfir stöðuna á kórónuveirufaraldrinum hér á landi ásamt Kamillu Sigríði Jósefsdóttur smitsjúkdómalækni. Hún ræðir sérstaklega skipulag og framkvæmd bólusetningar á Íslandi. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn stýrir fundinum.

 

 
Frettir's picture
Fréttastofa RÚV