Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Í beinni: Handritin til ykkar

Í beinni: Handritin til ykkar

21.04.2021 - 09:35

Höfundar

Listamenn og skemmtikraftar taka höndum saman um að kynna helsta dýrgripinn, Konungsbók eddukvæða. Fram koma Gugusar, Begga og Mikki frá KrakkaRÚV, miðaldafréttamennirnir Snorri og Jakob, Donna Cruz og Blær Jóhannesdóttir. Steiney Skúladóttir skemmtikraftur heldur utan um dagskránna. Einnig verða veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi ungmennahandrit en Árnastofnun stóð fyrir handritasamkeppni meðal grunnskólanema.

Tengdar fréttir

Sjónvarp

Grunnskólanemar fá innsýn í heim íslensku handritanna