Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Bolaðu skrímslum í burtu með dansinum hans Daða

Mynd með færslu
 Mynd: - - Daði og Gagnamagnið

Bolaðu skrímslum í burtu með dansinum hans Daða

12.04.2021 - 15:29

Höfundar

Daði Freyr fer yfir danssporin í Eurovision-laginu 10 Years í nýju kennslumyndbandi.

Daði Freyr og Gagnamagnið stíga á svið á öðru undanúrslitakvöldi Eurovision 20. maí.  Eins og þeirra er von og vísa þá leikur dans stórt hlutverk í atriðinu og hefur Daði nú gefið út nákvæmar leiðbeiningar um sérhvert spor.

Vonlausir dansarar með tvo vinstri fætur eiga sér því litlar málsbætur þegar stóra stundin rennur upp.

Tengdar fréttir

Menningarefni

Daði og gagnamagnið áttundu á svið í Rotterdam

Tónlist

Daði og Gagnamagnið frumsýna myndbandið við 10 Years

Popptónlist

Nýja laginu hans Daða lekið: „Þetta er klár þjófnaður“

Tónlist

„Ég hef reynt að segja þeim að þetta sé of flókið“