Athugið þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul.

Friðrik Dór kominn í gamla gargið

Mynd: Straumar / RÚV

Friðrik Dór kominn í gamla gargið

03.04.2021 - 15:33

Höfundar

Tónlistin í níunni, 1990 til 2000, verður í aðalhlutverki í Straumum á RÚV í kvöld.

Hér syngur Friðrik Dór lagið Krókurinn, sem Pétur Kristjánsson heitinn og Stefán Hilmars sungu hér um árið. Lagið var á plötu Sálarinnar, Garg, sem kom út árið 1992.

Straumar eru nýir tónlistar- og skemmtiþættir á laugardagskvöldum á RÚV um strauma og stefnur í tónlist og tíðaranda hérlendis og erlendis á síðustu áratugum.

Tengdar fréttir

Tónlist

„Sefur þú nú sætt og rótt, sveipuð í rökkri og yl“

Tónlist

„Það má svo sem segja að þetta sé eitís-heimili“

Tónlist

Valdimar og Salka Sól spara kossana

Menningarefni

Tvíburasystir Daða: „Já, ég er leiðinleg“