Á fundinum verða einnig Alma D. Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Hér fylgjumst við með fundinum og greinum frá um leið.
Hægt er að fylgjast með kynningunni í spilaranum hér að ofan, á Rás 2 og í Sjónvarpinu. Fundurinn er túlkaður á pólsku á RÚV 2.