Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Turninn rofnar aftur - kvika streymir út

Mynd: Vefmyndavél / RÚV
Turninn í gosinu í Geldingadölum rofnaði aftur í hádeginu og nú sést vel á vefmyndavél RÚV hvernig kvika streymir út. Fram kom í hádegisfréttum að turninn væri orðinn 30 metrar á hæð sem þykir býsna hátt.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV