Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

38 gervitunglum skotið út í geim

22.03.2021 - 09:07
Erlent · Kasakstan · Rússland · Túnis
epa09089351 A handout image made available by the Russian State Space Corporation ROSCOSMOS on its official website shows the Russian Soyuz-2.1a carrier rocket with the Fregat upper stage, the South Korean satellite CAS500-1 and 37 satellites from various countries onboard lifting off from the launch pad at the Baikonur Cosmodrome in Kazakhstan, 22 March 2021.  EPA-EFE/ROSCOSMOS PRESS SERVICE / HANDOUT HANDOUT MANDATORY CREDIT/BEST QUALITY AVAILABLE/HANDOUT EDITORIAL USE ONLY/NO SALES HANDOUT EDITORIAL USE ONLY/NO SALES
Soyuz-flauginni skotið á loft í morgun. Mynd: EPA-EFE - ROSCOSMOS/HANDOUT
Rússneskri Soyuz-eldflaug var skotið á loft frá Baikonur í Kasakstan í morgun. Um borð eru þrjátíu og átta gervitungl sem senda verða á braut um hverfis jörðu. Gervitunglin eru frá átján löndum, en þar á meðal er fyrsta gervitunglið sem framleitt er fyrir stjórnvöld í Túnis.
Kristján Róbert Kristjánsson
Fréttastofa RÚV