Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Íslandsmótið í áhaldafimleikum

Íslandsmótið í áhaldafimleikum

21.03.2021 - 15:38
Bein útsending frá Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. í dag er keppt í einstökum áhöldum og hefst útsending klukkan 16:00. í gær var keppt í fjölþraut í áhaldafimleikum og stóð Valgarð Reinhardson uppi sem sigurvegari í karlaflokki og Nanna Guðmundsdóttir í kvennaflokki.