Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Beint: Danskeppni Samfés

Beint: Danskeppni Samfés

19.03.2021 - 19:07

Höfundar

Danskeppni Samfés er keppni ungs fólks á aldrinum 10-18 ára. Markmiðið er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að koma fram á þessum viðburði með sinn eigin dansstíl. Keppt er í einstaklings- og hópakeppni í aldursskiptum hópum. Keppendur sýna frumsaminn dans og sjá alfarið um alla þá þætti sem snúa að því að sýna opinberlega fullbúið dansatriði og alla umgjörð dansatriðisins.

Tengdar fréttir

Dans

Danskeppni Samfés í kvöld