Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Mank fékk flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna

Mynd: Netflix / Netflix

Mank fékk flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna

15.03.2021 - 18:23

Höfundar

Netflix-myndin Mank fékk flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna í ár, 10 talsins. Kvikmynd David Fincher um Herman J. Mankiewicz, annan handritshöfunda Citizen Kane. Sex kvikmyndir hlutu svo sex tilnefningar hver. Í fyrsta sinn í sögunni eru tvær konur meðal þeirra fimm sem tilnefnd eru sem leikstjóri ársins

Tilnefndar sem kvikmynd ársins: 

 • The Father
 • Judas and the Black Messiah
 • Mank
 • Minari
 • Nomadland
 • Promising Young Woman
 • Sound of Metal
 • The Trial of the Chicago 7

Leikstjóri ársins: 

 • Thomas Vinterberg, Another Round
 • Emerald Fennell, Promising Young Woman
 • David Fincher, Mank
 • Lee Isaac Chung, Minari
 • Chloé Zhao, Nomadland

Leikkona ársins í aðalhlutverki: 

 • Viola Davis, Ma Rainey's Black Bottom
 • Andra Day, The United States vs Billie Holiday
 • Vanessa Kirby, Pieces of a Woman
 • Frances McDormand, Nomadland
 • Carey Mulligan, Promising Young Woman

Leikari ársins í aðalhlutverki:

 • Riz Ahmed, Sound of Metal
 • Chadwick Boseman, Ma Rainey's Black Bottom
 • Sir Anthony Hopkins, The Father
 • Gary Oldman, Mank
 • Steven Yeun, Minari

Leikkona ársins í aukahlutverki:

 • Maria Bakalova, Borat Subsequent Moviefilm
 • Glenn Close, Hillbilly Elegy
 • Olivia Colman, The Father
 • Amanda Seyfried, Mank
 • Yuh-Jung Youn, Minari

Leikari ársins í aukahlutverki:

 • Sacha Baron Cohen - The Trial of the Chicago 7
 • Daniel Kaluuya, Judas and the Black Messiah
 • Leslie Odom Jr, One Night in Miami
 • Paul Raci, Sound of Metal
 • Lakeith Stanfield - Judas and the Black Messiah

Besta frumsamda lagið:

 • Husavik, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga
 • Fight For You, Judas and the Black Messiah
 • Io Sì (Seen), The Life Ahead
 • Speak Now, One Night in Miami
 • Hear My Voice, The Trial of the Chicago 7

 Hér má nálgast lista yfir allar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár. 

Óskarsverðlaunin verða afhent í lok apríl og einn þeirra sem vonast til að vera viðstaddur verðlaunaafhendinguna er leikstjórinn Gísli Darri Halldórsson. Teiknimynd hans,  Já-fólkið, er tilnefnd til Óskarsverðlauna. 

„Í rauninni er þetta magnað, það fyrsta sem mig langaði að gera með þessari mynd var að gera mynd sem ég væri stoltur af og gæti sýnt að ég gæti leikstýrt yfir höfuð,“ segir Gísli Darri. 

„Vonandi get ég farið að færa mig meira yfir á þetta svið og segja fleiri sögur. “

Viðtal við Gísla má sjá í spilaranum hér að ofan. 

Tengdar fréttir

Kvikmyndir

Í skýjunum yfir tilnefningu til Óskarsverðlauna

Tónlist

Húsavík fær tilnefningu til Óskarsverðlauna

Menningarefni

Íslensk teiknimynd tilnefnd til Óskarsverðlauna