Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Upplýsingafundur almannavarna 4. mars 2021

Mynd: Almannavarnir / Almannavarnir
Almannavarnir og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar klukkan 11 í dag. Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir svara spurningum fjölmiðlamanna í dag.

Fundurinn er sýndur í beinni útsendingu hér á vefnum, í sjónvarpinu og á Facebook-síðum fréttastofu RÚV og almannavarna.

Fundurinn er túlkaður á pólsku hér.