Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir ræddi við Fannar í Kastljósi í kvöld. Hann sagði að vissulega væri komin þreyta í bæjarbúa vegna skjálftahrinunnar og þeir vonuðust eftir því að þessu færi brátt að linna. „Þeir taka þessu samt af æðruleysi. Þetta kemur illa við einhverja og við reynum að aðstoða þá.“
Þáttinn í heild er hægt að sjá hér