Svo sem sjá má af myndunum sem fylgja þessari frétt tók fjöldi fólks þátt í minningarathöfninni um John Snorra og ferðafélaga hans, Ali Sadpara og Juan Pablo. Ljósa- og bænastundinni var jafnframt streymt á samfélagsmiðlum og fleirum þannig gefið tækifæri á að taka þátt.
Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.