Athugið þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul.

MR hafði betur gegn FG í kvöld

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

MR hafði betur gegn FG í kvöld

13.02.2021 - 01:02

Höfundar

Menntaskólinn í Reykjavík komst í undanúrslit Gettur betur í kvöld þegar hann bar sigur úr býtum gegn Fjölbrautarskólanum í Garðabæ með 42 stigum gegn 27 stigum.

Næsta viðureign er milli Fjölbrautarskólans við Ármúla og Tækniskólans á föstudaginn eftir viku.

MH og Verzló mætast síðan eftir tvær vikur.