Hreimur – Gegnum tárin
Í lok síðasta árs sendi Hreimur frá sér breiðskífuna Skilaboðin mín sem var fyrsta stóra platan frá honum í þó nokkurn tíma. Lögin Skilaboðin mín, Lítið hús og Miðnætursól af skífunni hafa gert það gott í útvarpi og nú sendir Hreimur frá sér lagið Gegnum tárin.