Konan vankaðist og var alblóðug á höfðinu eftir þetta. Yfir 130 manns hafa verið handteknir í mótmælum í Hollandi vegna útgöngubanns sem var sett á á laugardag. Í gærkvöld var þó heldur rólegra yfir borgum landsins en undanfarin kvöld.
Athugið þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul.