Samkvæmt heimildum fréttastofu eru göt á að minnsta kosti sex rúðum á skrifstofunni. Starfsfólk varð vart við götin þegar það mætti til vinnu í morgun. Engan sakaði. Starfsemi skrifstofunnar fer nú fram annars staðar og tæknideild lögreglu rannsakar málið.
Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.