Viggó skoraði sjö mörk í leiknum, öll í seinni hálfleik. Bjarki Már skoraði níu mörk í dag og Sigvaldi Björn Guðjónsson fjögur. Viktor Gísli Hallgrímsson var með 38% markvörslu.
1. Viggó Kristjánsson - 9
2. Bjarki Már Elísson - 8
3. Viktor Gísli Hallgrímsson - 8
4. Gísli Þorgeir Kristjánsson - 8
5. Sigvaldi Björn Guðjónsson - 8