Öll helstu tíðindin: Biden og Harris sett í embætti

Söguleg viðburður í Washington í dag þegar Biden og Harris taka við taumunum í Hvíta húsinu.
Joe Biden sver embættiseið forseta Bandaríkjanna í dag. Athöfnin er söguleg fyrir margra hluta sakir. Formleg athöfb hefst í höfuðborginni Washington klukkan 15:30 að íslenskum tíma. Við greinum frá atburðum dagsins í öllum miðlum RÚV. Við flytjum ykkur fréttir hér á vefnum í allan dag og fram á kvöld. Bein útsending hefst í sjónvarpinu á RÚV 2 klukkan 15:30.
 
20.01.2021 - 12:20