Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Norður-Makedónía og Síle berjast um sæti í milliriðli

Norður-Makedónía og Síle berjast um sæti í milliriðli

18.01.2021 - 14:16
HM í handbolta heldur áfram í dag og nú kl.14:30 mætast Norður-Makedónía og Síle í lokaleik sínum í G-riðlinum. Liðið sem vinnur leikinn fer áfram í milliriðil.

Bæði lið eru enn án stiga í riðlinum. Egyptaland og Svíþjóð eru búin að vinna sína tvo leiki og eru örugg áfram. 

Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV kl. 14:30.