Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir það ekki jákvæða þróun að fréttir Stöðvar 2 verði í læstri dagskrá en vonar að ef Alþingi samþykkir fölmiðlafrumvarp hennar sem kveður á um styrki til einkarekinna fjölmiðla, geti Stöð 2 fallið frá þessari ákvörðun.