Athugið þessi frétt er meira en 5 mánaða gömul.

Suðurafrískt afbrigði greinist í Danmörku

epa08905609 Displayed in a screen is Jytte Margrete Frederiksen (83), who is being vaccinated against the coronavirus disease (COVID-19), in Ishoej, Denmark, 27 December 2020. Danish Prime Minister Mette Frederiksen followed the vaccination via videolink from Marienborg in Denmark. All vaccinations in Denmark started simultaneously at 09:00 (CET) on Sunday all over the country.  EPA-EFE/KELD NAVNTOFT  DENMARK OUT
 Mynd: EPA-EFE - Scanpix-Ritzau
Fyrsta tilfelli hins svokallaða suðurafríska afbrigðis kórónuveirunnar hefur greinst í Danmörku. Afbrigðið greindist fyrst í október og er meira smitandi en eldri afbrigði.

Frá þessu var greint á vef danska ríkisútvarpsins og sagt að tilfellið tengist manni nýkomnum frá Dúbaí. Kenningar hafa verið uppi um að mögulega virki bóluefni ekki eins vel á þetta afbrigði og önnur en Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að þekkt bóluefni ráði við það með aukinni ónæmissvörun.