Athugið þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul.

Tafir á umferð um Hvalfjarðargöng vegna bilaðs bíls

15.01.2021 - 20:06
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Hvalfjarðargöngum var lokað um klukkan hálfátta í kvöld vegna bilaðrar bifreiðar. Löng röð myndaðist beggja vegna gangnanna en um hálftíma tók að koma bifreiðinni á brott samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.
markusthth's picture
Markús Þ. Þórhallsson
Fréttastofa RÚV