Upplýsingafundur almannavarna vegna COVID-19

Upplýsingafundur almannavarna verður á sínum stað klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með honum í sjónvarpi, útvarpi og á vef auk þess sem nálgast má beina textalýsingu frá fundinum hér að neðan. Þá fundurinn túlkaður á pólsku á RÚV 2. Á fundinum í dag verða þeir Rögnvaldur Ólafsson og Þórólfur Guðnason auk Sigurgeirs Sigmundssonar frá flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV