Viktor Uspaskich litháenskur þingmaður á Evrópuþinginu þarf að útskýra ástæður þess að hann kaus að kalla samkynhneigt og transfólk „öfugugga“ í myndbandi sem hann birti á Facebook síðu sinni. Honum er gefið svigrúm til fimmtudags til útskýringa og að biðjast afsökunar á orðum sínum.