Athugið þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul.

Þrjú smit innanlands í gær — 14 á landamærum

11.01.2021 - 11:04
Mynd með færslu
 Mynd: Landspítalinn
Þrjú kórónuveirusmit greindust innanlands í gær og allir sem greindust voru í sóttkví. Fjórtán smit greindust á landamærunum, tvö smitanna eru virk og tólf bíða niðurstöðu úr mótefnamælingu. Í gær greindust einnig þrír með virkt smit í seinni landamæraskimun.

Fréttin verður uppfærð