Athugið þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul.

Berglind Festival og Kaka ársins 2021

Mynd: RÚV / RÚV

Berglind Festival og Kaka ársins 2021

11.01.2021 - 15:05

Höfundar

Árlega velja íslenskir bakarar Köku ársins. En hvað liggur að baki þessu vali? Berglind Festival kannaði sögu kökunnar frá landnámi.