Athugið þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul.

Tilnefndu manneskju ársins 2020

18.12.2020 - 15:50
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Hlustendur Rásar 2 kjósa manneskju ársins í lok árs að venju og nú biðjum við hlustendur og lesendur RÚV.is um tilnefningar.

Hægt verður að senda inn tilnefningar út jóladag, 25. desember. Á öðrum degi jóla, 26. desember, verður svo opnað fyrir kosningu milli þeirra tíu sem hljóta flestar tilnefningar. Þann 3. janúar verður svo tilkynnt um hver hlýtur titilinn manneskja ársins 2020 og samdægurs verður sigurvegarinn í viðtali á RÚV strax eftir kvöldfréttir.

Create your own user feedback survey