Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson, Matthías Stefánsson og Hilmar Arnar Agnarsson flytja tónlist. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, flytur hugvekju og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, fer með lokaorð. Séra Guðrún Karls Helgudóttir er kynnir.
Landsmenn eru hvattir til að sýna samhug með því að kveikja á kerti og mynda bylgju hlýhugar og samkenndar á erfiðum tímum. Árný Guðmundsdóttir táknmálstúlkar aðventustundina, sem hægt er að horfa á hér: