Þú og ég í Hátíðarskapi

Mynd: RÚV / RÚV

Þú og ég í Hátíðarskapi

27.11.2020 - 22:10

Höfundar

Dúnderdúettinn Þú og ég fluttu jólaslagarann Hátíðarskap í Vikunni með Gísla Marteini sem kom öllum svo sannarlega í jólaskap.