Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn stýrir fundinum. Gestir verða Regína Ástvaldsdóttir, sviðstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, og Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Upplýsingafundirnir á miðvikudögum eru einskonar þemafundir þar sem áherslur til ákveðinna hópa í samfélaginu eru tíundaðar og settar í forgang.