Lyon tryggði sér sigur í Meistaradeildinni á síðasta tímabili í lok ágúst en það var einmitt Sara Björk sem skoraði lokamark Lyon í 3-1 sigri á Wolfsburg í úrslitaleiknum.
Þá mætir Valeranga, þar sem Ingibjörg Sigurðardóttir leikur, Bröndby frá Danmörku og Glódís Perla og liðsfélagar hennar í Rosengård mæta Lanchkhuti frá Georgíu.
Leikirnir fara fram níunda og tíunda og fimmtánda og sextánda desember.
32-liða úrslit:
St. Pölten - Zürich
Lanchkhuti - Rosengård
Gautborg - Manchester City
Sparta Prag - Glasgow City
Juventus - Lyon
ŽFK Spartak - Wolfsburg
Fiorentina - Slavia Prag
Benfica - Chelsea
Pomurje - Fortuna Hjørring
WFC-2 Kharkiv - BIIK-Kazygurt
Vålerenga - Brøndby
Ajax - Bayern München
PSV Eindhoven - Barcelona
FC Minsk - Lilleström
Górnik Łęczna - Paris Saint-Germain
Servette - Atlético Madrid