Silfrið í beinni útsendingu

22.11.2020 - 10:57
Í þætti dagsins fær Fanney Birna til sín góða gesti. Fyrst til að ræða málefni á vettvangi dagsins koma þeir Freyr Rögnvaldsson blaðamaður, Ólafur Ísleifsson þingmaður Miðflokksins og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna.

Þá ræðir Fanney Birna við Björn Zoëga, forstjóra Karólínska sjúkrahússins í Stokkhólmi um ástandið þar og Covid-19. 

Að lokum kemur Þorsteinn Jóhannsson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun í þáttinn og ræðir um svifryksmengun. 

 

bjarnir's picture
Bjarni Rúnarsson
Fréttastofa RÚV