Athugið þessi frétt er meira en 8 mánaða gömul.

Lýst eftir Ævari Annel Valgarðssyni

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ævari Annel Valgarðssyni. Hann er tvítugur, 174 sentimetrar á hæð, grannvaxinn og með dökkt hár.

Lögreglan biður þá sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ævars að hafa tafarlaust samband í síma 112. 

hildurmj's picture
Hildur Margrét Jóhannsdóttir
Fréttastofa RÚV