Athugið þessi frétt er meira en 10 mánaða gömul.

Bríet syngur Rólegur kúreki á Live from Reykjavík

Mynd: Bríet / Live from Reykjavík

Bríet syngur Rólegur kúreki á Live from Reykjavík

15.11.2020 - 11:35

Höfundar

Söngkonan Bríet tók gæsahúðarvaldandi útgáfu af lagi sínu Rólegur kúreki í Hafnarhúsinu á Live from Reykjavík í gær.

Það var svo sannarlega margt um dýrðir á Live from Reykjavík um helgina en í gær komu fram Cell7, Vök, Mammút, Júníus Meyvant, GDRN, Hatari, Auður, Daði Freyr og Of Monsters and Men. Hægt er að horfa á hápunkta kvöldsins í spilara RÚV.

Tengdar fréttir

Tónlist

Airwaves í kvöld: Slökkva á símanum og hækka í botn

Tónlist

Góð landkynning að leyfa fólki að sjá þessa snillinga

Tónlist

„Mjög gott fyrir sálina að telja í og spila“

Tónlist

„Mjög gott fyrir sálina að telja í og spila“