Athugið þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul.

Áhugaverðar staðreyndir Ráðherrans

Mynd: RÚV / RÚV

Áhugaverðar staðreyndir Ráðherrans

06.11.2020 - 22:25

Höfundar

Það eru margar áhugaverðar og duldar staðreyndir sem koma fyrir í Ráðherranum sem áhorfendur heima vita ekki um. Gísli Marteinn fékk þau Þuríði Blævi og Þorvald Davíð til að leysa frá skjóðunni.