Ultraflex flytur sovéskt diskó

Mynd: RÚV / RÚV

Ultraflex flytur sovéskt diskó

31.10.2020 - 09:00

Höfundar

Íslensk/norski kvendúettinn Ultraflex sérhæfir sig í sovésku diskó. Tvíeykið leit við í Vikuna með Gísla Marteini og fluttu lagið Full of lust af nýútkominn plötu.