Myndskeið: Mörk Svíþjóðar gegn Íslandi

Mynd: EPA-EFE / TT NEWS AGENCY

Myndskeið: Mörk Svíþjóðar gegn Íslandi

27.10.2020 - 18:56
Staðan er 2-0 fyrir Svíþjóð gegn Íslandi í undankeppni fyrir EM kvenna í fótbolta. Mörk Svíþjóðar gerðu Sofia Jakobsson og Olivia Schough.

Fyrra markið gerði Sofia Jakobsson á 25. mínútu eftir klaufagang í vörn Íslands. Staðan var 1-0 fyrir Svíum í leikhléi en seinna markið kom á 57. mínútu og það var Olivia Schough sem skoraði með þrumuskoti í vinkilinn.

Sjáðu mörkin í spilaranum hér að ofan. Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV.

Tengdar fréttir

Fótbolti

Katrín sér ekki landsleikinn: „Fáránleg tilviljun“