Athugið þessi frétt er meira en 11 mánaða gömul.

Morð í útborg Parísar rannsakað sem hryðjuverk

16.10.2020 - 17:51
Innlent · Frakkland · hryðjuverk · Morð · París
epa05426653 Flowers at tribute to the victims of the 14 July terrorist attack in Nice at a memorial place in front of French embassy in Moscow, Russia, 15 July 2016. According to reports, at least 84 people died and many were wounded after a truck drove
 Mynd: epa
Franska lögreglan hefur ekki staðfest frétt um að maður hafi verið hálshöggvinn í einni af útborgum Parísar, einungis að hann hafi verið myrtur.

Hinn látni var kennari sem hafði sýnt nemendum skopmyndir af Múhameð spámanni. Málið er rannsakað sem hryðjuverkaárás. Lögreglan skaut ódæðismanninn til bana.