Athugið þessi frétt er meira en 6 mánaða gömul.

Berglind Festival & Saga íslensks skemmtanalífs II

Mynd: RÚV / RÚV

Berglind Festival & Saga íslensks skemmtanalífs II

09.10.2020 - 22:04

Höfundar

Í þessum öðrum hluta af þremur fer Berglind yfir sögu skemmtanahalds á Íslandi. Stríðsárin, Þórscafé og danssporin í Hollywood koma fyrir að þessu sinni.