Athugið þessi frétt er meira en 5 mánaða gömul.

Þrír fá Nóbelsverðlaun í læknavísindum

05.10.2020 - 10:00
epa08721714 Thomas Perlmann (R), Secretary of the Nobel Assembly at the Karolinska Institut and of the Nobel Committee for Physiology or Medicine, announces the winners of the 2020 Nobel Prize in Physiology or Medicine during a press conference at the Karolinska Institute in Stockholm, Sweden, 05 October 2020. (L-R) on the screen are Harvey J.  Alter, Michael Houghton and Charles M  Rice, the three laureates who win the 2020 Nobel Medicine Prize.  EPA-EFE/Claudio Bresciani / POOL SWEDEN OUT
Verðlaunahafarnir kynntir í Stokkhólmi í morgun. Mynd: EPA-EFE - TT NEWS AGENCY POOL
Bandaríkjamennirnir Harvey Alter og Charles Rice og Bretinn Michael Houghton fá Nóbelsverðlaunin í læknavísindum í ár fyrir uppgötvanir og rannsóknir á lifrarbólgu C. Tilkynnt var um þetta í morgun. Í tilkynningunni sagði að vísindamennirnir væru heiðraðir fyrir framlag sitt gagnvart þessum sjúkdómi sem hefði mikil áhrif um allan heim.

 

 

 

Kristján Róbert Kristjánsson
Fréttastofa RÚV