Þrjú smit greindust í Sunnulækjarskóla á Selfossi og eru 560 nemendur í sjö árgöngum í skólanum og um 45 starfsmenn komnir í sóttkví. Þetta staðfestir
Birgir Edwald, skólastjóri Sunnulækjarskjóla. Einn starfsmaður og nemendur í fyrsta og fjórða bekk hafi greinst jákvæð í sýnatöku í gær.