Athugið þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul.

Donald Trump er með kórónuveiruna

02.10.2020 - 17:58
epa08706558 US President Donald J. Trump and First lady Melania Trump wave to supporters as they walk across the South Lawn to Marine One at the White House in Washington, DC, USA, 29 September 2020. Trump is traveling to participate in the First Presidential Debate against former Vice President Joe Biden in Cleveland, Ohio.  EPA-EFE/KEN CEDENO / POOL
 Mynd: epa
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Melania, konan hans, eru bæði smituð af kórónuveirunni. Forsetinn er ekki orðinn veikur og ætlar áfram að vinna vinnuna sína í Hvíta húsinu. Hann verður samt í einangrun þótt hann verði að vinna.

Margir þjóð-höfðingjar hafa sent Trump kveðjur og bataóskir. Þar á meðal Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.

Mynd með færslu

Í kveðju sinni til Trumps segist Guðni vona að bóluefni, lyf og lækning við COVID-19 finnist fljótt. Kórónuveiran hafi valdið svo miklum skaða um allan heim.

annathr's picture
Anna Sigríður Þráinsdóttir
málfarsráðunautur