Jónsi og Robyn - Salt Licorice
Jónsi gefur út lagið Salt Licorice, nú í aðdraganda útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar í áratug. Platan kemur út á vegum Krunk-útgáfunnar 2. október og inniheldur samstarf við sænsku poppprinsessuna Robyn sem syngur með honum í laginu.