Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir í dag fjárlagafrumvarp næsta árs. Þetta er fyrsta fjárlagafrumvarpið eftir að kórónuveirufaraldurinn setti hagkerfi heimsins úr skorðum og ber þess merki. Gert er ráð fyrir miklum hallarekstri á ríkissjóði.