Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Fjárlagafrumvarpið kynnt

01.10.2020 - 09:53
Fjármálaráðherra með fjárlagafrumvarpið - Mynd: Höskuldur Kári Schram / RÚV
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir í dag fjárlagafrumvarp næsta árs. Þetta er fyrsta fjárlagafrumvarpið eftir að kórónuveirufaraldurinn setti hagkerfi heimsins úr skorðum og ber þess merki. Gert er ráð fyrir miklum hallarekstri á ríkissjóði.
 
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV