Tæring, Pastel og Lengi skal manninn reyna

Mynd: RÚV / RÚV

Tæring, Pastel og Lengi skal manninn reyna

26.09.2020 - 10:11

Höfundar

Rætt um sviðslistaverkið Tæringu, nýútkomin verk í Pastel ritröð og Lengi skal manninn reyna, yfirlitssýningu á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar.

Gígja Hólmgeirsdóttir tekur á móti Oddi Bjarna Þorkelssyni, Stefáni Elí Haukssyni og Rósu Júlíusdóttur í Akureyrarútgáfu Lestarklefans á Rás 1.