Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Silfrið

20.09.2020 - 10:58
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður utan flokka, verða í fyrsta hluta Silfursins.  Þar á eftir kemur viðtal við Gauta B. Eggertsson, hagfræðiprófessor við Brown háskóla, og að lokum kemur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, í sjónvarpssal.

Fanney Birna Jónsdóttir sér um Silfrið í dag.

 

Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV